fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Úrslitakeppnin í Futsal um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitakeppnin í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, fer fram dagana 6.-8. janúar í Safamýri.

Sex lið taka þátt í úrslitakeppninni. Á föstudaginn mætast Leiknir/KB og KÁ annars vegar og Augnablik og Ísbjörninn hins vegar. Undanúrslitin verða spiluð á laugardaginn og mæta þá Vængir Júpiters og FC Árbær til leiks og mæta þau sigurliðunum úr leikjum föstudagsins.

Úrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn klukkan 14:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum