fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Allan seldur frá Everton

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. september 2022 18:17

Allan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn öflugi Allan hefur yfirgefið lið Everton og skrifað undir samning við Al Wahda í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Þetta hafa bæði félög staðfest en Allan er keyptur til Al Wahda þar sem hann var enn samningsbundinn Everton.

Þessi 31 árs gamli leikmaður var orðnn varamaður undir stjórn Frank Lampard en lék áður stórt hlutverk undir Carlo Ancelotti sem og Rafael Benitez.

Allan spilaði ekki eina mínútu fyrir Everton á tímabilinu og leitaðist sjálfur eftir því að komast annað.

Hann skrifar undir tveggja ára samning við Al Wahda með möguleika á ári til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Í gær

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United