fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Allan seldur frá Everton

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. september 2022 18:17

Allan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn öflugi Allan hefur yfirgefið lið Everton og skrifað undir samning við Al Wahda í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Þetta hafa bæði félög staðfest en Allan er keyptur til Al Wahda þar sem hann var enn samningsbundinn Everton.

Þessi 31 árs gamli leikmaður var orðnn varamaður undir stjórn Frank Lampard en lék áður stórt hlutverk undir Carlo Ancelotti sem og Rafael Benitez.

Allan spilaði ekki eina mínútu fyrir Everton á tímabilinu og leitaðist sjálfur eftir því að komast annað.

Hann skrifar undir tveggja ára samning við Al Wahda með möguleika á ári til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er loks að takast að losna við stjörnuna eftir nokkuð bras síðustu daga

Er loks að takast að losna við stjörnuna eftir nokkuð bras síðustu daga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu sturlaða uppákomu í Afríkukeppninni – Þurfti að slást við fjölda manns til að aðstoða liðsfélaga

Sjáðu sturlaða uppákomu í Afríkukeppninni – Þurfti að slást við fjölda manns til að aðstoða liðsfélaga
433Sport
Í gær

Nýtt verkefni hafið í Hafnarfirði en markið sett hátt – „Það er ekkert annað í boði“

Nýtt verkefni hafið í Hafnarfirði en markið sett hátt – „Það er ekkert annað í boði“
433Sport
Í gær

„Maður er kominn með ógeð á því að tala um Sir Alex Ferguson“

„Maður er kominn með ógeð á því að tala um Sir Alex Ferguson“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfestir að Palace sé tilbúið að selja Mateta

Staðfestir að Palace sé tilbúið að selja Mateta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfestir hvenær Salah mætir aftur í treyju Liverpool

Staðfestir hvenær Salah mætir aftur í treyju Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni