fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Meinti tímaflakkarinn spáði á ótrúlegan hátt rétt fyrir um smáatriði í Katar í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. desember 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spá meints tímaflakkara fyrir Heimsmeistaramótið í Katar var ekki of fjarri lagi þó hann hafi vissulega ekki spáð fyrir um réttan sigurvegara.

Tímaflakkarinn birti myndband á TikTok fyrir HM þar sem hann sagðist hafa séð Brasilíu vinna Frakkland í úrslitaleiknum. „Brasilía var að vinna Frakkland á HM 2022. Ég er tímaflakkari,“ sagði maðurinn fyrir mót.

Leikurinn fór fram í gær og var það reyndar Argentína sem vann Frakkland í vítaspyrnukeppni.

Það er þó eitt og annað sem tímaflakkarinn náði að spá rétt fyrir um. Hann hafði til að mynda birt mynd af pirruðum Olivier Giroud, en framherjinn var svo tekinn út af í fyrri hálfleik og virtist allt annað en sáttur. Hann virtist því sjá fyrir pirring Giroud.

Sumarið 2021 hafði tímaflakkarinn meinti séð það fyrir að Ítalía yrði Evrópumeistari.

Það sem meira er hafði hann spáð fyrir um 4-0 sigur Englands á Úkraínu í 8-liða úrslitum sama móts, en það var enska liðið sem tapaði fyrir Ítölum í úrslitaleik EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Danirnir kynna Jóhannes til leiks

Danirnir kynna Jóhannes til leiks
433Sport
Í gær

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni
433Sport
Í gær

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle