fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Bráðkvaddur í Katar í gær – Hafði vakið athygli þegar hann mætti í bol til stuðnings hinsegin fólks

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. desember 2022 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grant Wahl blaðamaður frá Bandaríkjunum var bráðkvaddur á leik Argentínu og Hollands á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Wahl hafði vakið athygli í upphafi móts þegar hann mæti á völlinn í bol til stuðnings hinsegin fólks. Var honum meinaður aðgangur að vellinum ef hann skipti ekki um föt.

Lögreglan tók Wahl í hald sitt og hélt honum þar í um hálftíma.

Wahl hafði þurft að draga sig til hlés á mótinu vegna lungnabólgu en mætti aftur á svæðið í gær en hneig niður í stúkunni. Reynt var að bjarga lífi hans og hann fluttur á sjúkrahús en þar var andlát hans staðfest.

Dánarorsök liggja ekki fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist