fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Tjáir sig eftir ógeðslegt dýraníð – ,,Veit það var erfitt að horfa á þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. nóvember 2022 11:45

Úr myndbandinu sem birtist.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn umdeildi Kurt Zouma hefur loksins tjáð sig opinberlega um atvik sem átti sér stað á síðasta ári.

Myndband af Zouma níðast á eigin gæludýri birtist þá á netið en hann hefur sjálfur viðurkennt brot sitt gegn varnarlausum ketti.

Zouma hefur fengið mikið skítkast vegna hegðun sinnar og er reglulega sungið um atvikið í leikjum West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Frakkinn segist sjá verulega eftir hegðun sinni og veit vel að hann fór yfir strikið.

,,Augljóslega þá gerði ég eitthvað mjög slæmt og ég biðst afsökunar á því sem átti sér stað,“ sagði Zouma.

,,Ég veit að það var erfitt fyrir fólk að horfa á þetta og augljóslega þykir mér verulega fyrir þessu.“

,,Ég sé rosalega eftir þessu og nú er ég að reyna að horfa fram veginn með fjölskyldunni og ég hef lært mína lexíu, það er það mikilvægasta að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea