fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Guðmundur Andri sá rautt er Valur og KA skildu jöfn

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 19:53

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 1 – 1 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’64)
Guðmundur Andri Tryggvason, Valur (’68)
1-1 Nökkvi Þeyr Þórisson (’82)

Valur og KA gerðu jafntefli í Bestu deild karla í kvöld en spilað var á Greifavellinum klukkan 18:00.

Að þess sinni fengu bæði lið eitt stig en tvö mörk voru skoruð og voru þau bæði gerð í seinni hálfleik.

Tryggvi Hrafn Haraldsson kom Valsmönnum yfir á 64. mínútu en stuttu seinna missti liðið mann af velli.

Guðmundur Andri Tryggvason fékk þá rautt spjald fyrir að slá markmann heimaliðsins.

KA nýtti sér það á 82. mínútu og skoraði Nökkvi Þeyr Þórisson þá mark til að tryggja jafnteflið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid