fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Guðmundur Andri sá rautt er Valur og KA skildu jöfn

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 19:53

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 1 – 1 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’64)
Guðmundur Andri Tryggvason, Valur (’68)
1-1 Nökkvi Þeyr Þórisson (’82)

Valur og KA gerðu jafntefli í Bestu deild karla í kvöld en spilað var á Greifavellinum klukkan 18:00.

Að þess sinni fengu bæði lið eitt stig en tvö mörk voru skoruð og voru þau bæði gerð í seinni hálfleik.

Tryggvi Hrafn Haraldsson kom Valsmönnum yfir á 64. mínútu en stuttu seinna missti liðið mann af velli.

Guðmundur Andri Tryggvason fékk þá rautt spjald fyrir að slá markmann heimaliðsins.

KA nýtti sér það á 82. mínútu og skoraði Nökkvi Þeyr Þórisson þá mark til að tryggja jafnteflið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu