fbpx
Mánudagur 04.júlí 2022
433Sport

Ætla að bæta í öryggisgæslu á heimilum leikmanna eftir atvik vikunnar

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að bæta í öryggisgæslu við heimili leikmanna sinna á meðan leikir með liðinu standa yfir.

Þetta er gert í kjölfar þess að brotist var inn til Victor Lindelöf á meðan hann lék gegn Brentford fyrr í vikunni. Eiginkona hans og börn voru heima á meðan innbrotið átti sér stað. Neyddust þau til að fela sig á meðan þrjótarnir létu til skarar skríða.

Lindelöf er ekki með Man Utd gegn West Ham í leik sem nú stendur yfir. Hann vildi ekki skilja fjölskyldu sína aftur eftir heima svo skömmu eftir atvikið.

,,Við munum funda á hótelinu okkar þar sem við munum ræða við leikmenn um hvað við ættum að gera til að auka öryggi, komast að því hvað er nauðsynlegt að gera og hvar félagið getur hjálpað leikmönnum á þessu sviði,“ sagði Ralf Rangnick, stjóri Man Utd.

,,Þetta er eitthvað sem verður rætt á næstu vikum. Vonandi mun það gera heimili leikmanna öruggari.“
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London
433Sport
Í gær

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps
433Sport
Í gær

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku