fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Mígandi tap á rekstri Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. september 2021 14:00

Ed Woodward ,framkvæmdastjóri Manchester United/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði 92,2 milljónum punda á síðasta rekstrarári sínu sem náði til lok júní á þessu ári. Ed Woodward stjórnarformaður félagsins greindi frá þessu í dag.

„Þessir 12 mánuðir eru þeir erfiðustu í sögu Manchester United,“ sagði Woodward og á þar við takmarkanir vegna COVID-19.

Tekjur félagsins af auglýsingum fóru niður um 47 milljónir punda á árinu miðað við árið á undan. Tekjur af miðasölu fóru úr 89,8 milljónum punda niður í 7,1 milljón punda.

Félagið fékk miklu meira í gegnum sjónvarpssamninga vegna þáttöku Í Meistaradeildinni. Launapakki félagsins hækkaði um 38,6 milljónir punda. Laun leikmanna hækkuðu við það að félagið væri aftur í Meistaradeildinni.

Woodward var vongóður um að þetta ár yrði gott í rekstri og að koma Cristiano Ronaldo yrði mikil búbót fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Í gær

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Í gær

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar
433Sport
Í gær

Celtic finnur loks stjóra

Celtic finnur loks stjóra
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni