fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Mígandi tap á rekstri Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. september 2021 14:00

Ed Woodward ,framkvæmdastjóri Manchester United/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði 92,2 milljónum punda á síðasta rekstrarári sínu sem náði til lok júní á þessu ári. Ed Woodward stjórnarformaður félagsins greindi frá þessu í dag.

„Þessir 12 mánuðir eru þeir erfiðustu í sögu Manchester United,“ sagði Woodward og á þar við takmarkanir vegna COVID-19.

Tekjur félagsins af auglýsingum fóru niður um 47 milljónir punda á árinu miðað við árið á undan. Tekjur af miðasölu fóru úr 89,8 milljónum punda niður í 7,1 milljón punda.

Félagið fékk miklu meira í gegnum sjónvarpssamninga vegna þáttöku Í Meistaradeildinni. Launapakki félagsins hækkaði um 38,6 milljónir punda. Laun leikmanna hækkuðu við það að félagið væri aftur í Meistaradeildinni.

Woodward var vongóður um að þetta ár yrði gott í rekstri og að koma Cristiano Ronaldo yrði mikil búbót fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kári Egils í Iðnó
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga

Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eldræða Styrmis: „Þessi þróun minnir mig á þegar það var í tísku að vera í opnu skrifstofurými“

Eldræða Styrmis: „Þessi þróun minnir mig á þegar það var í tísku að vera í opnu skrifstofurými“
433Sport
Í gær

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“

„Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu