fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Mígandi tap á rekstri Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. september 2021 14:00

Ed Woodward ,framkvæmdastjóri Manchester United/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði 92,2 milljónum punda á síðasta rekstrarári sínu sem náði til lok júní á þessu ári. Ed Woodward stjórnarformaður félagsins greindi frá þessu í dag.

„Þessir 12 mánuðir eru þeir erfiðustu í sögu Manchester United,“ sagði Woodward og á þar við takmarkanir vegna COVID-19.

Tekjur félagsins af auglýsingum fóru niður um 47 milljónir punda á árinu miðað við árið á undan. Tekjur af miðasölu fóru úr 89,8 milljónum punda niður í 7,1 milljón punda.

Félagið fékk miklu meira í gegnum sjónvarpssamninga vegna þáttöku Í Meistaradeildinni. Launapakki félagsins hækkaði um 38,6 milljónir punda. Laun leikmanna hækkuðu við það að félagið væri aftur í Meistaradeildinni.

Woodward var vongóður um að þetta ár yrði gott í rekstri og að koma Cristiano Ronaldo yrði mikil búbót fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Í gær

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Í gær

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“