fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Senur í Færeyjum: Ótrúlegir yfirburðir Frakka – Eitt skot Færeyinga dugði til

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U-21 árs landslið Færeyja í karlaflokki náði þeim merka árangri að gera 1-1 jafntefli við Frakkland í undankeppni Evrópumóts landsliða 21 árs og yngri í gær. Mikil fagnaðarlæti brutust út í leikslok.

Amine Gouire kom gestunum frá Frakklandi yfir á 8. mínútu. Steffan Abrahamsson Lokin jafnaði fyrir heimamenn á 55. mínútu.

Frakkar áttu þrjátu skot að marki Færeyinga en Færeyingar áttu eitt skot og það dugði í eitt stig. Skotið var langt utan af velli.

Frakkar voru 72% með boltann í leiknum og áttu þrjátíu marktilraunir gegn tveimur.

Leikmenn á borð við Eduardo Camavinga, hjá Real Madrid og Illan Meslier, markvörður Leeds, voru í byrjunarliði Frakklands í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta