fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sambandið við Shakira pirraði Guardiola verulega

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 15:00

Piqué og söngkonan Shakira á góðri stundu. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Pique varnarmaður Barcelona segir að samband sitt við Pep Guardiola hjá félaginu hafi orðið erfitt þegar hann byrjaði í sambandi við Shakira.

Shakira er einn frægasta og vinsælasta tónlistarkona í heimi en samband þeirra hófst árið 2011.

Guardiola stýrði Barcelona frá 2008 til 2012. „Það voru árekstrar okkar á milli og við hópinn í heild. Rígurinn við Jose Mourinho tók á hann,“ sagði Pique en Guardilla tók sér frí frá fótbolta eftir starfið hjá Barcelona.

„Pep vill stýra öllu og vita um allt, ég byrjaði að hitta Shakira og þá breytist samband okkar. Núna er samband mitt við Guardiola alveg frábært.“

„Það var mikil pressa á mér eftir að sambandi við Shakira hófst, það var pressa á öllum æfingum. Ég íhugaði alveg að fara frá Barcelona sumarið 2011 vegna þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi