fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Ísak útskýrir af hverju hann gekk ekki í raðir Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 09:42

Ísak Bergmann Jóhannesson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson samdi í síðustu viku við FC Kaupmannahöfn en þessi 18 ára íslenski miðjumaður hafði verið orðaður við mörg stórlið.

Manchester United, Liverpool og fleiri stórlið á Englandi höfðu sent útsendara sína til Svíþjóðar þar sem Ísak lék með IFK Norköpping.

„Það var mikið af sögusögnum, en ég ákvað það í byrjun að fara ekki til Manchester United, Juventus eða í annað stórt félag,“ segir Ísak við Sportbladet.

„Ég vil vera þar eftir tíu ár, þegar ég er 28 ára og verð á hátindi ferilsins.“

Ísak valdi því að taka minna skref á ferli sínum til að byrja með en hann var í byrjunarliði Íslands gegn Norður-Makedóníu á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta