fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Frestast endurkoma Ronaldo í United búningnum?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 08:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er í sóttkví á Englandi er óvíst hvenær hann spilar sinn fyrsta leik fyrir félagið. Ensk blöð fjalla um málið.

Ronaldo þarf að vera í fimm daga í sóttkví og er talið líklegt að hann mæti á sína fyrstu æfingu á fimmtudag eða föstudag.

Það er því talið ólíklegt að Ole Gunnar Solskjær setji Ronaldo í byrjunarliðið á laugardag gegn Newcastle.

Talið var að Ronaldo myndi byrja þann leik en það er óvíst samkvæmt enskum blöðum.

Ensk blöð telja líklegra að Ronaldo byrji sinn fyrsta leik eftir slétta viku þegar United heimsækir Young Boys í Meistaradeildinni.

Ronaldo gekk í raðir United á lokadegi félagaskiptagluggans frá Juventus og skrifaði hann undir tveggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu