fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Treysti sér ekki í útför móður sinnar – Samúðarkveðjum rignir yfir Ronaldinho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miguelina Eloi Assis dos Santos, móðir Ronaldinho var jörðuð í Brasilíu í gær. Ronaldinho var hins vegar ekki viðstaddur í jarðarför hennar.

Hún hafði háð erfiða baráttu við Covid-19 sjúkdóminn. Hún lést á laugardag og var jörðuð í gær, Ronaldinho upplifi mikla sorg og treysti sér ekki að ganga síðasta spölinn með móður sinni.

Hún hafði verið lögð inn á Mae de Deus spítalann í Porto Alegre í desember og náði sér ekki eftir að hafa greinst með veiruna. .

Ronaldinho er einn dáðasti knattspyrnuleikmaður í sögu Barcelona og lék einnig með liðum á borð við AC Milan, PSG og Atletico Mineiro í heimalandi sínu Brasilíu. Félagið sendi Ronaldinho hjartnæma samúðarkveðju á samfélagsmiðlinum Twitter í dag.

Samúðarkveðjum hefur rignt yfir Ronaldinho en ein af þeim kom frá Lionel Messi. „Ronnie, ég get ekkert sagt. Ég trúi þessu ekki, sendi styrk og stórt faðmlag á þig og alla fjölskylduna. Hvíldu í friði,“ skrifaði Messi til Ronaldinho

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni