fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. júní 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Kerkez mun gangast undir læknisskoðun hjá Liverpool í dag, áður en hann skrifar undir samning við félagið. The Athletic segir frá þessu.

Vinstri bakvörðurinn kemur frá Bournemouth og verður arftaki Andy Robertson, sama hvort Skotinn fari í sumar eða ekki.

Liverpool greiðir 40 milljónir punda fyrir Ungverjann og skrifar hann undir fimm ára samning.

Kerkez hefur verið í tvö ár hjá Bournemouth og stóð sig vel í öflugu liði Bournemouth síðasta vetur.

Englandsmeistararnir hafa verið duglegir á markaðnum í sumar. Florian Wirtz og Jeremie Frimpong eru þegar komnir frá Bayer Leverkusen og nú má búast við að Kerkez verði kynntur von bráðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð