fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Myndbrot af Onana í sumarfríi vekur athygli – Mögulega að spila vitlausa stöðu á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. júní 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana markvörður Manchester United nýtur lífsins í sumarfríi sínu og skellti sér heim til Kamerún.

Onana tók þar þátt í áhugaverðum leik þar sem fjöldi gesta kom og horfði.

Onana var þó ekki látin spila í markinu eins og hann er vanur að gera á Old Trafford.

Markvörðurinn spilaði sem kantmaður í leiknum og vakti athygli fyrir vaska framgöngu. „Onana hefur líklega spilað vitlausa stöðu allan tímann,“ segir einn netverji og stuðningsmaður United.

United gæti reynt að losa sig við Onana í sumar en félagið hefur sýnt Emi Martinez markverði Aston Villa áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar