fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Endurkoma Aftureldingar í Eyjum – Fyrsti sigur liðsins á útivelli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. júní 2025 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 1 – 2 Afturelding:
1-0 Vicente Valor
1-1 Benjamin Stokke
1-2 Aron Jóhannsson

Afturelding vann góðan og mikilvægan sigur á ÍBV í slag nýliðanna í Bestu deild karla í kvöld.

ÍBV komst yfir í fyrri hálfleik með marki frá hinum öfluga Vicente Valor. Þannig stóðu leikar í hálfleik.

Gestirnir voru öflugri í seinni hálfleik og jöfnuðu á 53 mínútu með marki frá Benjamin Stokke.

Það var svo Aron Jóhannsson sem tryggði sigurinn tveimur mínútum síðar og þar við sat.

Afturelding að vinna sinn fyrsta leik á útivelli og er liðið komið í 17 stig en ÍBV er með 14 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband