fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Markvörður Newport County setti heimsmet með marki sínu

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 18:02

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nafn Tom King, markvarðar fjórðu deildar liðsins Newport County, er komið í Heimsmetabók Guiness. King skoraði eina mark Newport í 1-1 jafntefli gegn Cheltenham Town á dögunum. Það hefur nú verið staðfest að þetta er lengsta mark sem hefur verið skorað.

Guiness World Records, staðfestu að um heimsmet væri að ræða en King var 96,01 metra frá marki andstæðingana þegar hann skaut boltanum sem endaði í markinu.

„Ég er auðvitað himinlifandi af því að þetta var ekki eitthvað sem ég var að reyna. Ég er viss um að það verði talað um þetta mark lengi, ég er stoltur af þessu og fjölskylda mín eflaust líka,“ sagði heimsmethafinn Tom King.

Metið var áður í eigu markvarðarinns Asmir Begovic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?
433FókusSport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“
433Sport
Í gær

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“
433Sport
Í gær

Þýskaland: Leverkusen tapaði ekki einum leik – Hrun hjá Bayern

Þýskaland: Leverkusen tapaði ekki einum leik – Hrun hjá Bayern