fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433

Mbappe: Liverpool er eins og vél

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 15:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, er ekkert smá hrifinn af enska liðinu Liverpool.

Liverpool vann ensku úrvalsdeildina á tímabilinu og Mestaradeldna á því síðasta.

,,Það sem Liverpool er að gera þessa stundina er magnað. Þeir eru eins og vél,“ sagði Mbappe.

,,Þeir tapa varla leik og þegar þú horfir á þá heldurðu að það sé auðvelt en það er það ekki.“

,,Þeir eru svo einbeittir, þeir spila leikir á þriggja daga fresti og vonna, vinna og vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gummi Tóta fundaði með FH í gær

Gummi Tóta fundaði með FH í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin
433Sport
Í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær