fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433

Leicester tapaði gegn botnliðinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norwich 1-0 Leicester City
1-0 Jamal Lewis(70′)

Það fór fram einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið var á Carrow Road.

Norwich tók þar á móti Leicester City en það síðarnefnda hefur verið í frjálsu falli undanfarið.

Leicester var án Jamie Vardy og tapaði 1-0 í kvöld. Liðið hefur nú ekki unnið í síðustu fjórum leikjum sínum.

Jamal Lewis gerði eina mark Norwich í leiknum en liðið er enn fjórum stium frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona virðist hafa tekið ákvörðun um framtíð Rashford

Barcelona virðist hafa tekið ákvörðun um framtíð Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp efstur á blaði í Madríd

Klopp efstur á blaði í Madríd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi