fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 15:55

Thiago Silva

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, leikmaður Chelsea á Englandi, mun án efa komast í jólaskap þegar hann kemur heim eftir verkefni með brasilíska landsliðinu. Eiginkona hans, Belle Silva, fékk fyrirtæki sem sérhæfir sig í jólaskreytingum til að breyta heimili þeirra í sannkallað jólaland.

Belle deildi myndum af jólaskreytingunum á Instagram síðu sinni í vikunni en þar sást að allur dagurinn fór í að skreyta heimilið að utan og innan. Það hefur verið þess virði því nú má varla líta á húsið án þess að sjá seríur eða jólaskraut.

„Ég var hrædd um að þetta myndi verða eins og heimili jólasveinsins,“ sagði Belle við fylgjendur sína á Instagram, sem eru um 400 þúsund talsins. „Þetta er eins og ég vildi hafa þetta. Fallegt og mjög stílhreint. Þrátt fyrir að þetta sé smá eins og úr kvikmynd þá elska ég þetta.“

Hér fyrir neðan má sjá nokkur skjáskot af því sem Belle setti á Instagram-síðu sína í gær:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Owen og Fabregas tókust á

Owen og Fabregas tókust á
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að það verði að taka sex stig af United eftir ákvörðun Solskjær í gær

Segir að það verði að taka sex stig af United eftir ákvörðun Solskjær í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítalía: Öruggur sigur Napoli í Meistaradeildarbaráttunni

Ítalía: Öruggur sigur Napoli í Meistaradeildarbaráttunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United
433Sport
Í gær

Haraldur um óvænta uppsögn Rúnars í Garðabænum – „Þessi tíðindi komu mjög illa við mig“

Haraldur um óvænta uppsögn Rúnars í Garðabænum – „Þessi tíðindi komu mjög illa við mig“
433Sport
Í gær

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Í gær

Börkur ræðir stöðuna – Enn í dag duga tekjur kvennamegin ekki upp í kostnað

Börkur ræðir stöðuna – Enn í dag duga tekjur kvennamegin ekki upp í kostnað
433Sport
Í gær

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands