fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Juventus gæti nappað Jimenez af Man.Utd – Er með sama umboðsmann og Ronaldo

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 20. júlí 2020 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus bætist við í kapphlaupið um Raul Jimenez.

Raul Jimenez, leikmaður Wolves á Englandi hefur átt góða leiktíð með úlfunum en í 51 leik hefur hann skorað 26 mörk. Manchester United hefur áhuga á leikmanninum en Juventus virðist deila áhuganum. Maurizio Sarri, stjóri Juventus, er sagður vera tilbúinn að selja vængmanninn Douglas Costa til  að eiga efni á Jimenez.

Sarri hefur smá forskot á Manchester United að því leyti til að hann getur boðið Jimenez að spila í Meistaradeildinni auk þess sem hann fengi að spila við hlið goðsagnarinnar Cristiano Ronaldo. Þá er Jorge Mendes, umboðsmaður Jimenez, einnig umboðsmaður Ronaldo og gæti það hjálpað Sarri að koma Jimenez til Ítalíu.

Juventus er þó með plan B en það er franski sóknarmaðurinn Alexandre Lacazette sem spilar með Arsenal í ensku deildinni. Lacazette er sagður hafa áhuga á því að ganga til liðs við ítalska stórveldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid