fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433

Aguero nær ekki stórleiknum

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, verður ekki með liðinu gegn Real Madrid í byrjun ágúst.

Þetta hefur Pep Guardiola, stjóri City, staðfest en Aguero meiddist í leik gegn Burnley á dögunum.

Framherjinn verður frá næstu fjórar til sex vikurnar en seinn leikurinn gegn Real fer fram þann 7. ágúst.

City vann fyrri leikinn 2-1 gegn Real en sigurvegarinn mætir Lyon eða Juventus í 8-liða úrslitum.

Aguero verður ekki búinn að jafna sig og mun Gabriel Jesus líklega leiða línuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley