fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Mourinho staðfestir að tveir lykilmenn byrji gegn United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur staðfest það að tveir lykilmenn verði klárir fyrir stórleik morgundagsins.

Tottenham hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á morgun en liðið spilar við Manchester United.

Harry Kane missti af ófáum leikjum áður en deildin fór í hlé en hann hefur jafnað sig af meiðslum.

Mourinho staðfesti að Kane muni byrja leikinn við United sem og Heung-Min Son, annar lykilmaður.

Einnig hefur Mohamed Sissoko jafnað sig en hvort hann byrji er ekki víst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land