fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Viðurkennir að De Bruyne gæti verið að kveðja

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne gæti verið að kveðja Manchester City í sumar að sögn Roberto Martinez.

Martinez er landsliðsþjálfari Belgíu og hefur unnið náið með De Bruyne síðustu ár.

Það er búið að dæma City í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni sem gæti endað með brottför miðjumannsins.

,,Kevin er sigurvegari og ég held að hann muni íhuga allt áður en ákvörðun verður tekin,“ sagði Martinez.

,,Hann mun hugsa um Meistaradeildarbannið og frábært samband hans við þjálfarann.“

,,Kevin de Bruyne er að upplifa sín bestu ár og hann er að gefa Manchester City þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Frábær byrjun Þróttar en Valur er í vanda – Berglind Björg með þrennu

Frábær byrjun Þróttar en Valur er í vanda – Berglind Björg með þrennu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur