fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Viðurkennir að De Bruyne gæti verið að kveðja

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne gæti verið að kveðja Manchester City í sumar að sögn Roberto Martinez.

Martinez er landsliðsþjálfari Belgíu og hefur unnið náið með De Bruyne síðustu ár.

Það er búið að dæma City í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni sem gæti endað með brottför miðjumannsins.

,,Kevin er sigurvegari og ég held að hann muni íhuga allt áður en ákvörðun verður tekin,“ sagði Martinez.

,,Hann mun hugsa um Meistaradeildarbannið og frábært samband hans við þjálfarann.“

,,Kevin de Bruyne er að upplifa sín bestu ár og hann er að gefa Manchester City þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“