fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Þetta er besti framherjinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. maí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry er besti framherji í sögu ensku úrvalsdeildinnar ef marka má áhugamenn um leikinn fagra.

Lögð var fram spurning fyrir knattspyrnuáhugafólk í Bretlandi og það beðið um að velja besta sóknarmann í sögu deildarinnar.

Margir góðir kostir voru í boði en það var Henry sem vann með miklum yfirburðum. Alan Shearer var í öðru sæti og Wayne Rooney í í því þriðja.

Henry átti frábæran tíma með Arsenal áður en að hann gekk í raðir Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal