fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Þarf að rífa niður leiktæki sem kostuðu hann tæpar 4 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. maí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Romero, markvörður Manchester United þarf að rífa niður leiktæki fyrir börnin sín sem hann lét setja upp.

Romero lét setja upp alvöru leiktæki fyrir börnin sem kostuðu 3,7 milljónir króna. Nágrannar hans í úthverfi Manchester voru ekki sáttir.

Málið var sent á bæjarstjórn sem tók málið fyrir og var Romero skipað að taka leiktækin niður, þau voru of stór og voru sögð skemma útsýni nágranna hans.

Tækin hafði Romero sett fyrir framan húsið sitt en hann gleymdi að fá leyfi fyrir þeim, dýrkeypt spaug það.

Romero býr í úthverfi Manchester en hann keypti sér hús á 2,8 milljónir punda þegar hann gekk í raðir United.

Tækið sem Romero setti upp
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal