fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Segir 40 prósent líkur á að enska deildin fari ekki aftur af stað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. maí 2020 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigandi í ensku úrvalsdeildinni telur 40 prósent líkur á því að enska úrvalsdeildin klárist ekki.

Eigandinn ræddi við Sky Sports og vildi ekki koma fram undir nafni, þetta var hans skilningur eftir fund félaganna í gær.

Deilur eru um hvort eða hverning á að hefja leik í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik, deildin hefur verið í pásu í tvo mánuði.

Eigandinn segir að mörg félög fari svo gott sem á hausinn ef ekki tekst að hefja leik á nýjan leik.

Ríkisstjórn Boris Johnson hefur gefið út að líklega verði hægt að hefja íþróttakappleiki á Englandi þann 1 júní.

Búið er að útbúa plan til að hefja æfingar, sagt er að leikmenn þurfi að skrifa undir gögn áður en allt fer af stað um að það sé á þeirra ábyrgð að snúa aftur.

Félögin hafa hins vegar útbúið skýrslu þar sem farið er yfir málið, þar er sagt að það sé öruggara að mæta á æfingu eða í leik en að fara út í búð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Í gær

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga