fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Óttast að byrja aftur eftir að hafa séð ættingja láta lífið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. maí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City er hræddur við það að fara af stað í ensku úrvalsdeildinni. Deildin hefur verið í pásu í tvö mánuði vegna kórónuveirunnar.

Sterling hefur séð fólk í kringum sig missa ástvini i baráttu við veiruna sem hefur herjað hvað verst á England í Evrópu.

Enska úrvalsdeildin vonast til þess að fara af stað í júní en óvissa er með þau plön. „Nánir vinir mínir hafa misst fólk í kringum sig, ég hef líka séð fólk úr minni fjölskyldu tapa baráttunni gegn veirunni,“ sagði Sterling.

,,Þú verður að fara varlega og hugsa um þá sem eru þér næst. Við viljum öll spila fótbolta aftur en það er alvarlegt ástand í landinu.“

,,Þegar boltinn fer af stað aftur þá verðum við að tryggja að það sé öruggt fyrir alla. Ég veit ekki hvernig þetta mun virka, en þegar öryggi allra er tryggt þá er í góðu lagi að fara af stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal