fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Búið að móðga þá sem koma að Liverpool með fréttaflutningi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. maí 2020 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmenn og stuðningsmenn Liverpool eru móðgaðir yfir þeim fréttaflutningi að ekki sé hægt að treysta stuðningsmönnum félagsins. Daily Mail fjallar um.

Fjallað hefur verið um það að ótti sé við það að stuðningsmenn Liverpool hópist saman af deildin fer af stað.

Kórónuveiran hefur leikið Englendinga grátt og ótti er við að hefja deildina þeim sökum. Talað hefur verið um að leika á hlutlausum völlum til að forðast það að stuðningsmenn hópist saman fyrir utan vellin.

Talað hefur verið um Liverpool í því samhengi en liðið er hænuskrefi frá því að vinna deildina, í fyrsta sinn í 30 ár. Margir hafa óttast að tugir þúsunda mæti fyrir utan Anfield til að fagna þegar liðið vinnur deildina.

Því hefur verið mótmælt af fjölda félaga að spila á hlutlausum velli og gæti það verið tekið af borðinu.

Þetta hefur móðgað þá sem koma að Liverpool og félagið telur öruggt að stuðningsmenn félagsins virði þær reglur sem eru í samfélaginu. Félagið hefur tjáð yfirvöldum að stjörnur liðsins og Jurgen Klopp verði notaðir til þess að tala við stuðningsmenn og biðja þá um að halda sér heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi