fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Telur raunhæfan möguleika á því að Zlatan verði liðsfélagi Arons

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesper Jansson yfirmaður knattspyrnumála hjá Hammarby segir það koma til greina að Zlatan Ibrahimovic gangi í raðir félagsins.

Zlatan hefur æft með Hammarby frá því að kórónuveiran reið yfir Ítalíu en hann er með samning við AC Milan til 31 júní.

Zlatan lék með Malmö áður en hann yfirgaf Svíþjóð en síðan þá hefur hann átt magnaðan feril um alla Evrópu.

Zlatan keypti hlut í Hammarby á síðustu leiktíð og hefur undanfarnar vikur æft með liðinu. Í Hammarby er íslenski framherjinn Aron Jóhannsson.

,,Ég held að það sé möguleiki á þessu en aðeins Zlatan veit það. Hann hefur ekkert sagt, ég þarf ekkert að spyrja hann. Hann veit af áhuga okkar,“ sagði Jansson.

,,Zlatan segir ekkert fyrr en hann hefur tekið ákvörðun, ég hef lært það. Við viljum auðvitað fá hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið