fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Telur engar líkur á því að boltinn sé að fara af stað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. maí 2020 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórn Boris Johnson mun gefa grænt ljós á það að enska úrvalsdeildin og fleiri íþróttir fari af stað í júní. Telegraph segir frá. Johnson mun kynna leið sína út úr samkomu og útgöngubanni í dag. Þar verður rætt um íþróttir.

Þetta eru tíðindin sem enski boltinn hefur verið eftir en úrvalsdeildin fundar í dag um plön sín. Félög í fallbaráttu hafa sett sig á móti því að spilað verði á hlutlausum velli en það er þó líklegasta niðurstaðan.

Gary Neville hefur hins vegar ekki trú á því að deildin geti farið af stað 12 júní eins og planið hefur verið.

,,Ég yrði hissa ef það yrði ekki niðurstaðan eftir fund dagsins að deildinni yrði frestað aftur,“ sagði Neville.

,,Þeir hafa hengt sig á ráðleggingar ríkisstjórnar og það kom ekkert fram í ræðu gærdagsins,“ sagði Neville og sagði svo að 12 júní myndi aldrei ganga upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið