fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Spánverjar vinna að endurkomu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. maí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margar af stærstu deildum Evrópu vinna nú að því að komast aftur af stað nú þegar kórónuveiran er byrjuð að hægja á sér.

Spánverjar vinna að því að La Liga fari aftur af stað en stefnt er að því að byrja 12 júní.

Javier Tebas forseti La Liga vinnur hörðum höndum að því að koma deildinni af stað, félög þar í landi eru byrjuð að æfa.

,,Ég vil byrja 12 júní, við þurfum fyrst að tryggja heilsuna til að komast af stað,“ sagði Tebas en Englendingar stefna á sömu dagsetningu.

Þjóðverjar fara fyrstir af stað af stóru deildunum en þýski boltinn byrjar að rúlla á föstudag.

,,Ef við förum af stað þá verður leikur í La Liga á hverjum einasta degi,“ sagði Tebas en áhorfendur fá ekki að mæta á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið