fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Sorg á Ítalíu: Lést skömmu fyrir tvítugsafmælið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. maí 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Rinaldi leikmaður Atalanta í Seriu A er látinn, aðeins 19 ára gamall. Hann var fluttur á sjúkrahús á dögunum.

Rinaldi fór að líða illa þegar hann var að æfa heima hjá sér en eftir þriggja daga baráttu á sjúkrahúsi var Rinaldi úrskurðaður látin.

Rinaldi fékk heilablæðingu eftir að gúlpur á smáum heilaslagæðum myndaðist. Hann hefði fagnað tvítugsafmæli sínu í næstu viku.

„Öll Atalanta fjölskyldan syrgir með fjölskyldu Rinaldi. Hann var í litum félagsins frá þrettán ára aldri. Hann var elskaður af öllum,“ sagði ítalska félagið í yfirlýsingu.

Rinaldi var á láni hjá Legnano í þriðju efstu deild en hann hafði talsvert verið á láni hjá öðrum félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi