fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Keypti hund á tæpar 3 milljónir til að verja heimilið og fjölskylduna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. maí 2020 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris markvörður Tottenham hefur fest kaup á hundi til að verja heimili sitt og fjölskylduna.

Um er að ræða þýskan fjárhund og borgaði Lloris 15 þúsund pund eða 2,8 milljónir króna.

Um er að ræða sérþjálfaðan hund sem á að verja heimili Lloris og fjölskyldu hans.

Lloris býr í London þar sem innbrot hjá ríkum knattspyrnumönnum eru nokkuð tíð, hann ætlar að verja heimilið með hundinum.

Það er nokkuð vinsælt hjá frægustu knattspyrnumönnum Englands að vera með svona varðhund á sínum snærum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið