fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Þarf Solskjær að setja draum sinn til hliðar í heilt ár?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti þurft að bíða í 12 mánuði eftir því að láta draum sinn rætast er varðar Jadon Sancho, kantmann Borussia Dortmund.

Mirror segir frá málinu og segir að kórónuveiran spili þar stórt hlutverk, fjárhagur félaga er í óvissu vegna hennar.

Sancho er efstur á óskalista Ole Gunnar Solskjær en kantmaðurinn knái kostar 100 milljónir punda.

Óvíst er hvort United geti rifið fram slíka upphæð eftir veiruna og telur Mirror að United gæti beðið í tólf mánuði.

Sancho er tvítugur enskur landsliðsmaður sem hefur slegið í gegn í Þýskalandi síðustu tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með