fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Svona verður Pepsi Max-deild karla í sumar – Mótið klárast í lok október

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi Max-deild karla hefst laugardaginn 13 júní með leik Vals og KR á Hlíðarenda. Umferðin heldur svo áfram á sunnudag og mánudag. Þetta var staðfest nú rétt í þessu

KSÍ hefur sett mótið upp og verður síðasta umferðin spiluð 31 október. Tveir leikir fara fram á grasi en fjórir á gervigrasi í síðustu umferðinni.

Pepsi Max-deild karla átti að hefjast 22 apríl en hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar.

Í plönum KSí er gert ráð fyrir landsleikjafríi í september og október en ekki er öruggt að UEFA verði með leiki á þeim tíma.

Fyrsta umferð:

Lau. 13. 6. 2020 20:00
Origo völlurinn
Valur – KR

Sun. 14. 6. 2020 13:30
Kórinn
HK _ FH

Sun. 14. 6. 2020 15:45
Norðurálsvöllurinn
ÍA – KA

Sun. 14. 6. 2020 18:00
Víkingsvöllur
Víkingur – Fjölnir

Sun. 14. 6. 2020 20:15
Kópavogsvöllur
Breiðablik – Grótta

Mán. 15. 6. 2020 19:15
Samsung völlurinn
Stjarnan – Fylkir

Smelltu hér til að sjá allt mótið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með