fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Solskjær sópar að sér ungstirnum: Nú er það leikmaður Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist vera að horfa til framtíðar ef marka má fréttir vikunnar. United er nú að ganga frá samningi við Jurado, 16 ára bakvörð Barcelona.

Jurado hefur verið í herbúðum Barcelona frá sjö ára aldri en hafnar nú að krota undir nýjan samning.

Samningur Jurado er að renna út og þarf United að borgar uppeldisbætur til að fá hann.

Samkvæmt Sport á Spáni hefur Barcelona reynt allt til þess að halda Jurado en það án árangurs.

Manchester United hefur einig náð samkomulagi við Sunderland um að kaupa Joe Hugill frá félaginu. Ensk blöð segja frá

Hugill getur hins vegar ekki farið til Manchester og farið í læknisskoðun og skrifað undir. Ástæðan er útgöngubann í Englandi.

Hugill kostar United tæplega 40 milljónrir króna en hann er 16 ára gamall og er að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni