fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Segir frá ástæðum þess af hverju hann var svona lélegur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred miðjumaður Manchester United átti mjög erfitt fyrsta ár hjá félaginu, hann kom til United sumarið 2018 frá Shaktar.

Fred hafnaði Manchester City til að ganga í raðir United, hann segist hafa viljað spila fyrir Jose Mourinho frekar en Pep Guardiola.

Fred kostaði United 52 milljónir punda og miðað við fyrsta tímabilið héldu flestir að hann færi fljótt aftur. Hann hefur hins vegar stimplað sig vel inn á þessu tímabili og verið jafn besti miðjumaður liðsins.

,,Fyrsta tímabilið reyndist mér mjög erfitt, ég þurfti að aðlagast en það voru líka hlutir í persónulega lífinu,“ sagði Fred.

,,Ég eignaðist son minn, það voru margar ástæður fyrir því að ég átti ömurlegt fyrsta tímabil. Mér líður ótrúlega vel hérna núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni