fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Segir frá ástæðum þess af hverju hann var svona lélegur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred miðjumaður Manchester United átti mjög erfitt fyrsta ár hjá félaginu, hann kom til United sumarið 2018 frá Shaktar.

Fred hafnaði Manchester City til að ganga í raðir United, hann segist hafa viljað spila fyrir Jose Mourinho frekar en Pep Guardiola.

Fred kostaði United 52 milljónir punda og miðað við fyrsta tímabilið héldu flestir að hann færi fljótt aftur. Hann hefur hins vegar stimplað sig vel inn á þessu tímabili og verið jafn besti miðjumaður liðsins.

,,Fyrsta tímabilið reyndist mér mjög erfitt, ég þurfti að aðlagast en það voru líka hlutir í persónulega lífinu,“ sagði Fred.

,,Ég eignaðist son minn, það voru margar ástæður fyrir því að ég átti ömurlegt fyrsta tímabil. Mér líður ótrúlega vel hérna núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með