fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Fyrir ári síðan fór Bítlaborgin á hliðina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 17:00

Gini Wijnaldum á góðri stundu hjá Liverpool. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir ári síðan upplifði Anfield eitt af sínum bestu kvöldum, mögulega besta frammistaða hjá liði Liverpool í sögunni.

Eftir að hafa tapað 3-0 gegn Barcelona í fyrri leiknum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar, var komið að síðari leiknum.

,,Við töluðum um það eftir tapið á Anfield að það væri möguleiki. Ég sat í ísbaði með Gini Wijnaldum eftir leik og hann sagði að við kæmum til baka. Sadio Mane tók undir það,“ sagði Jordan Henderson þegar hann rifjaði upp kvöldið á Anfield.

Liverpool vann 4-0 sigur á Anfield og fór áfram, söguna eftir það þekkja flestir en Liverpool vann að lokum Meistaradeildina á síðustu leiktíð.

Myndband með helstu tilþrifum leiksins má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni