Ballon d’Or eða Gullknötturinn eru virtustu einstaklings verðlaun sem knattspyrnumaður getur unnið. Cristiano Ronaldo hefur unnið hann fimm sinnum og Lionel Messi hefur unnið hann sex sinnum.
Margir magnaðir leikmenn ná hins vegar aldrei að vinna þessi verðlaun, oft er valið á þeim besta umdeilt.
Verðlaunin eru veitt á hverju ári en það þótti til að mynda umdeilt þegar Luka Modric vann verðlaunin árið 2018.
Hér að neðan má sjá þá bestu sem aldrei unnu þessi verðlaun.
THIERRY HENRY
PAOLO MALDINI
XAVI
FERENC PUSKAS
KENNY DALGLISH
ANDRES INIESTA
BOBBY MOORE