fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Reykti, drakk og braut reglur um útgöngubann – Fær líklega væna sekt

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 3. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Rojo, varnarmaður Manchester United hefur komið sér í klípu eftir að hafa brotið reglur um útgöngubann og kveikt sér svo í sígarettu.

Rojo er á láni Estudiantes í Argentínu en þar í landi eru harðar reglur vegna kórónuveirunnar.

Útgöngubann er í Argentínu en Rojo sást með vinum sínum að spila, hella í sig áfengi og kveikja í sígarettu.

Rojo og félagar gætu fengið sekt frá yfirvöldum í Argentínu fyrir að brjóta útgöngubann. Þá gæti Rojo fengið sekt frá United fyrir að reykja.

Ensk blöð segja að ákvæði séu oft í samningi leikmanns um að hann megi ekki reykja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar