fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Planið hjá Solskjær er að halda Pogba en tilboð er væntanlegt

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 3. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Mirror fjallar um málefni Paul Pogba í dag en miðjumaður Manchester United er mikið í fréttum þessa dagana.

Pogba hefur viljað fara frá United en óvissa er með fjárhag félaga vegna kórónuveirunnar.

Real Madrid hefur mikið verið orðað við kappann og segir Mirror að spænska félagið muni bjóða 70 milljónir punda í Pogba. Það er talsvert lægri upphæð en United hefur viljað fá.

Mirror segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United sé að teikna upp plan fyrir næstu ár og þar eigi Pogba að spila stórt hlutverk.

Pogba er dýrasti leikmaður í sögu enska boltans en United borgaði 89 milljónir punda fyrir hann árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið