fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Planið hjá Solskjær er að halda Pogba en tilboð er væntanlegt

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 3. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Mirror fjallar um málefni Paul Pogba í dag en miðjumaður Manchester United er mikið í fréttum þessa dagana.

Pogba hefur viljað fara frá United en óvissa er með fjárhag félaga vegna kórónuveirunnar.

Real Madrid hefur mikið verið orðað við kappann og segir Mirror að spænska félagið muni bjóða 70 milljónir punda í Pogba. Það er talsvert lægri upphæð en United hefur viljað fá.

Mirror segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United sé að teikna upp plan fyrir næstu ár og þar eigi Pogba að spila stórt hlutverk.

Pogba er dýrasti leikmaður í sögu enska boltans en United borgaði 89 milljónir punda fyrir hann árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“