fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Tvö ár í röð sem Klopp var dauðadrukkinn: „Ekki drekka áfengi“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. maí 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur gaman af þvi að fagna titlum og gerir það oftar en ekki hressilega.

Klopp var í viðtali við heimasíðu Dortmund þar sem hann ræddi þá titla sem hann vann með félaginu.

Klopp tókst á stuttum tíma að gera Dortmund af besta liði Þýskalands eftir erfiða tíma hjá félaginu. ,,Við fögnuðum vel,“ sagði Klopp þegar hann rifjaði upp þessa tíma.

Dortmund varð þýskur meistari árið 2011 og liðið vann svo tvennuna árið 2012, þá datt Klopp í það. ,,Það var frábært að fagna svona, það var sullað í vini og haft gaman. Þetta yrði ekki svona í dag.“

,,Ég varð dauðadrukkinn árið 2011 en árið 2012 þá mundi ég varla eftir þessu. Þú sérð hvað áfengi gerir við fólk“.

,,Ekki drekka áfengi, þá missir þú af skemmtilegum augnablikum í þínu lífi,“ sagði Klopp léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni