fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Tvö ár í röð sem Klopp var dauðadrukkinn: „Ekki drekka áfengi“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. maí 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur gaman af þvi að fagna titlum og gerir það oftar en ekki hressilega.

Klopp var í viðtali við heimasíðu Dortmund þar sem hann ræddi þá titla sem hann vann með félaginu.

Klopp tókst á stuttum tíma að gera Dortmund af besta liði Þýskalands eftir erfiða tíma hjá félaginu. ,,Við fögnuðum vel,“ sagði Klopp þegar hann rifjaði upp þessa tíma.

Dortmund varð þýskur meistari árið 2011 og liðið vann svo tvennuna árið 2012, þá datt Klopp í það. ,,Það var frábært að fagna svona, það var sullað í vini og haft gaman. Þetta yrði ekki svona í dag.“

,,Ég varð dauðadrukkinn árið 2011 en árið 2012 þá mundi ég varla eftir þessu. Þú sérð hvað áfengi gerir við fólk“.

,,Ekki drekka áfengi, þá missir þú af skemmtilegum augnablikum í þínu lífi,“ sagði Klopp léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City