fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Fellaini reif upp 500 kúlur til að bjarga gömlum vinum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. maí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marouane Fellaini leikmaður Shandong Luneng í Kína hefur lagt fram mikla fjármuni til að hjálpa uppeldisfélagi sínu Standard Liege.

Fellaini hefur lánað félaginu 2,6 milljónir punda eða um 500 milljónir króna.

Standard er í gríðarlegum fjárhagsvandræðum og var það áður en kórónuveiran reið yfir. Félagið á í hættu á að missa sæti sitt í úrvalsdeildinni.

Félagið skuldar leikmönnum laun og fór félagið í viðræður við fyrrum leikmenn félagsins sem eru sterk efnaðir.

Axel Witsel keypti heimavöll félagsins á 1,3 milljón punda og lánar félaginu hann svo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni