fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Söguleg sæti á Old Trafford á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um nokkuð langt skeið hefur það verið bannað að vera með stæði ef þannig má að orði komast í ensku úrvalsdeildinni.

Nú hefur Manchester United fengið leyfi fyrir 1500 manna „rail seats“ eins og það er kallað en um er að ræða sæti þar sem möguleiki er á að standa fyrir framan.

Með þessu á öryggi áhorfenda að vera tryggt en þetta var bannað eftir mörg hræðileg slys þar sem fólk tróðst undir.

Með þessu á að koma í veg fyrir það en fjöldi áhorfenda vill fremur standa, syngja og tralla en að sitja í sætum sínum allan leikinn.

1500 svona sæti verða sett upp á Old Trafford fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Í gær

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Willum er nýr forseti ÍSÍ