fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo á leið í sóttkví

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur beðið Cristiano Ronaldo og aðra leikmenn sem fóru erlendis að snúa aftur til Ítalíu.

Ronaldo hefur dvalið í Portúgal á meðan kórónuveiran gengur yfir en þarf nú að koma sér til Ítalíu.

Þegar þangað er komið þarf hann að dvelja heima hjá sér í tvær vikur í sóttkví. Félög á Ítalíu geta hafið æfingar þann 18 maí.

Faraldurinn í Evrópu hófst á Ítalíu og var landið í miklum vandræðum á köflum, nú hefur landið náð tökum á veirunni og farið er að aflétta samkomubanni og útgöngubanninu.

Allir leikmenn Juventus hafa tekið vel í það að snúa aftur fyrir utan Gonzalo Higuain en samkvæmt miðlum þar í landi hefur hann ekki svarað skilaboðum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Í gær

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Í gær

Stórt nafn sett á sölulista

Stórt nafn sett á sölulista