fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Hinn umdeildi Pogba að frumsýna nýja skó: Fá mjög misjafna dóma

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adidas hefur hafið framleiðslu á nýjum Pretador takkaskóm í samstarfi við Paul Pogba, sem er eitt stærsta nafnið sem fyrirtækið hefur á sínum snærum.

Þessi umdeildi knattspyrnumaður er með sitt eigið myndmerki sem verður notað á nýja skó Adidas.

Sagt er að Pogba muni frumsýna þessa skó þegar enski boltinn fer aftur af stað, en vonir standa til um að boltinn rúlli af stað í júní.

Pogba hefur lítið getað spilað í ár vegna meiðsla en kórónuveiran hefur gefið honum tækifæri til að ná bata.

Skórnir sem fá misjafna dóma má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum