fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Hinn umdeildi Pogba að frumsýna nýja skó: Fá mjög misjafna dóma

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adidas hefur hafið framleiðslu á nýjum Pretador takkaskóm í samstarfi við Paul Pogba, sem er eitt stærsta nafnið sem fyrirtækið hefur á sínum snærum.

Þessi umdeildi knattspyrnumaður er með sitt eigið myndmerki sem verður notað á nýja skó Adidas.

Sagt er að Pogba muni frumsýna þessa skó þegar enski boltinn fer aftur af stað, en vonir standa til um að boltinn rúlli af stað í júní.

Pogba hefur lítið getað spilað í ár vegna meiðsla en kórónuveiran hefur gefið honum tækifæri til að ná bata.

Skórnir sem fá misjafna dóma má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Í gær

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Í gær

Stórt nafn sett á sölulista

Stórt nafn sett á sölulista