fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

„Hann er heimskur, er það ekki? Hann er ekki nógu gáfaður“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 13:08

Moise Kean.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moise Kean liðsfélagi Gylfa Þór Sigurðssonar hefur komið sér í vandræði eftir að myndband af honum að brjóta reglur er varðar útgöngubann í Bretlandi fór í umferð. Á föstudag var Kean með gleðskap heima hjá sér, hann bauð vinum sínum í heimsókn og ákvað svo að bóka strippara.

Á myndbandinu má sjá stelpurnar fækka fötum og daðra og snerta Kean og vini hans. Myndbandið setti Kean á Snapchat. Kean hefur lítið getað hjá Everton eftir að hann kom til félagsins frá Juventus síðasta sumar.

Kean hefur fengið harða gagnrýni fyrir þessa framkomu sína. ,,Hugarfarið er það að þú heldur að þú sért öðruvísi og yfir aðra hafinn. Þú telur þig geta gert allt af því að þú hefur efni á því. Svona er raunveruleikinn fyrir unga fótboltamenn, leikara og tónlistarmenn. Fólk fer að elska sjálft sig of mikið,“ sagði Danny Murphy fyrrum leikmaður Liverpool.

,,Þú verður að taka ábyrgð á þér og haga þér eins og þú sért fullorðinn. Ég er að gagnrýna þessa hegðun, ég hef verið í þessari stöðu. Þú telur þig vera yfir aðra hafinn, þú gerir það sem þú villt. Svo er þér kippt niður á jörðina.“

,,Hann er heimskur, er það ekki? Hann er ekki nógu gáfaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Í gær

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Í gær

Stórt nafn sett á sölulista

Stórt nafn sett á sölulista