fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Búið að bjarga Ara og félögum frá gjaldþroti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pacific Media Group hefur komiið í veg fyrir að KV Oostende í úrvalsdeildinni í Belgíu verði gjaldþrota.

Ari Freyr Skúlason er á meðal leikmanna KV Oostende en allt stefndi í að félagið færi í gjaldþrot.

Félagið var á barmi gjaldþrot þegar Pacific Media Group kom til sögunnar og keypti stóran hlut í félaginu.

Ef illa hefði farið hefðu Ari og félagar verið sendir niður um deild en varnarmaðurinn knái var á sínu fyrsta tímabili í deildinni.

Búið er að blása tímabilið af vegna kórónuveirunnar en Ari og félagar geta andað léttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum