fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Búið að bjarga Ara og félögum frá gjaldþroti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pacific Media Group hefur komiið í veg fyrir að KV Oostende í úrvalsdeildinni í Belgíu verði gjaldþrota.

Ari Freyr Skúlason er á meðal leikmanna KV Oostende en allt stefndi í að félagið færi í gjaldþrot.

Félagið var á barmi gjaldþrot þegar Pacific Media Group kom til sögunnar og keypti stóran hlut í félaginu.

Ef illa hefði farið hefðu Ari og félagar verið sendir niður um deild en varnarmaðurinn knái var á sínu fyrsta tímabili í deildinni.

Búið er að blása tímabilið af vegna kórónuveirunnar en Ari og félagar geta andað léttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Í gær

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Í gær

Stórt nafn sett á sölulista

Stórt nafn sett á sölulista