fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Þurfa að gefa svar á næstu vikum um hvernig á að ljúka leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar deildir í Evrópu verða að gefa UEFA svar fyrir 25 maí um hvernig þau hyggjast ætla að ljúka tímabilinu sem nú ætti að vera í gangi.

Allar stærstu deildir Evrópu voru settar á ís vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvenær eða hvort leikar hefjist á ný.

Þýskaland stefnir á að byrja þann 9 maí og Englendingar stefna á að hefja leik í byrjun júní. Óvíst er hins vegar hvort það takist.

UEFA vill fá svör fyrir 25 maí, tveimur dögum síðar mun sambandið funda um Meistaradeildina og Evrópudeildina og reyna að koma henni fyrir.

UEFA hefur skilning á því ekki verði hægt að klára allar deildarkeppnir í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“